8.12.2007 | 00:45
OK... nú bara spyr ég?
Athugasemdir
1
Það er búið að vera að vinna að því að komast að einhverju um þessa veiru síðan 1976 en hún kom fyrst fram þá. Þú gæti allt eins spurt þig afhverju sé ekki búið að finna upp lyf við alnæmi en við vitum þó e-ð um þá veiru, en um þessa er lítið sem ekkert vitað.
Helga Reynisdóttir (IP-tala skráð) 8.12.2007 kl. 09:08
Bæta við athugasemd
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.
OK... nú bara spyr ég?
Er ekki ennþá búið að finna bóluefni við þessu, eða þá lyf til að stoppa útbreiðslu smits ?.
Það er skelfilegt að vita til þess að þegar árið 2007 er að enda að ekki sé hægt að hjálpa þessu fólki sem smitast hefur að e-bola veirunni, sama hvaðan hún kemur eða heitir. Á sama tíma hefur td. BNA slegið nýtt met í framlögum til hernaðar, og svo eru allir hissa á því að mr. Putin í Kreml sé að fara sýna mátt sinn og megin.